About Ágústa Unnur Gunnarsdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Ágústa Unnur Gunnarsdóttir has created 339 blog entries.

Matfang tekur við rekstri mötuneytis nemenda FB

Í dag var undirritaður samingur milli FB og Matfangs ehf um rekstur mötuneytis nemenda FB. Hægt verður að kaupa  heitan mat í hádeginu, matarmiklar samlokur sem gerðar eru úr grófu brauði og salötum, ávexti, salöt, mjólkurvörur, drykki og aðrar vörur. Við gerð matseðla verður stuðst við leiðbeiningar Lýðheilsustöðvar um matarræði í framhaldsskólum og boðið upp [...]

2020-06-08T16:06:34+00:008. júní 2020|Categories: Fréttir|

Opnunartími skrifstofu

Skrifstofan er opin eins og venjulega frá kl. 8-15 ( nema á föstudögum til 14). Frá 22. júní til og með 26. júní er skrifstofan opin frá kl. 10-13. Skólinn verður lokaður frá og með 29. júní - 4. ágúst 2020. Skólinn verður opnaður aftur miðvikudaginn 5. ágúst 2020 kl. 10.

2020-06-04T12:43:01+00:004. júní 2020|Categories: Fréttir|

FB útskrifar 144 nemendur

Þann 30. maí 2020 útskrifuðust 144 nemendur frá skólanum með samtals 154 lokapróf, en 10 útskrifuðust með tvö próf. Alls voru það 67 sem útskrifuðust með stúdentspróf, 25 húsasmiðir, 26 rafvirkjar, 17 sjúkraliðar, 10 útskrifuðust af snyrtibraut og 9 af starfsbraut. Þorgeir Ólafsson var dúx skólans en hann lauk bæði stúdentsprófi og prófi í rafvirkjun [...]

2020-06-03T14:35:02+00:002. júní 2020|Categories: Fréttir|

Útskriftinni verður streymt

Útskrift FB verður streymt á youtube rás skólans laugardaginn 30. maí 2020.  Steymið hefst kl. 9:45. Nemendur get boðið 4 gestum með sér í útskriftina. Hlökkum til að sjá ykkur öll í hátíðarskapi. Kl. 10:00 Starfsbraut Kl. 11:00 Húsasmiðabraut Kl. 12:00 Rafvirkjabraut Kl. 13:00 Sjúkraliðabraut og snyrtibraut Kl.14:00  Opin braut og félagsvísindabraut Kl. 15:00  Myndlistarbraut, [...]

2020-05-29T19:53:34+00:0029. maí 2020|Categories: Fréttir|

Skipulag útskriftar 30. maí

Útskrft FB fer fram laugardaginn 30. maí í matsal nemenda, Eldheimum. Nemendur sem útskrifast af tveimur brautum, þ.e. starfsnámsbraut og með stúdentspróf mæta með starfsnámsbrautinni. Þetta á við um rafvirkjun, húsasmíði, sjúkraliða og snyrtibraut. Nemendur fá bæði prófskírteinin í sama umslagi. Kl. 10:00 Starfsbraut Kl. 11:00 Húsasmiðabraut Kl. 12:00 Rafvirkjabraut Kl. 13:00 Sjúkraliðabraut og snyrtibraut Kl.14:00  Opin [...]

2020-05-16T10:20:53+00:0016. maí 2020|Categories: Fréttir|

Útskrift FB 30. maí 2020

Útskrift FB verður laugardaginn 30. maí í matsal skólans Eldheimum. Útskrifað verður eftir brautum og fyrsta útskriftin hefst kl. 10:30. Útskriftinni verður streymt. Eins og staðan er í dag geta útskriftarefni boðið tveimur gestum með sér en það gæti breyst þann 25. maí þegar nýjar reglur um samkomuhald verða kynntar. Við munum láta alla útskriftarnema [...]

2020-05-08T11:02:05+00:008. maí 2020|Categories: Fréttir|

Innritun í Kvöldskóla FB

Innritun í Kvöldskóla FB fyrir næstu önn er hafin á vefnum okkar, bæði undir KVÖLDSKÓLI og einnig er innritunarhnappur á forsíðunni. Námsráðgjafar eru boðnir og búnir til að aðstoða við innritun bæði í gegnum síma og tölvupóst, Elísabet Vala, evg@fb.is, 570 5603, Ólöf Helga, ohth@fb.is, 570 5617 og Sesselja, sep@fb.is, 570 5635. Einnig má alltaf [...]

2020-05-05T08:10:03+00:005. maí 2020|Categories: Fréttir|

Vorannarlok 2020

Fjarnámskennslu bóknámsbrauta lýkur 4. maí. Námsmat bóknámsbrauta verður rafrænt og munu nemendur fá allar nánari upplýsingar um fyrirkomulag námsmats og dagsetningu prófa hjá kennurum. Sérstök áætlun verður gerð fyrir nemendur á verk- og listnámsbrautum og verður áætlunin tilbúin á næstu dögum. Verk-og listnámskennslu lýkur á tveimur til þremur vikum í maí. Nemendur munu mæta á [...]

2020-04-24T09:47:07+00:0024. apríl 2020|Categories: Fréttir|

Frá stjórnendum til nemenda

Kæru nemendur FB Nú er ljóst að heilbrigðisráðherra hefur framlengt samkomubannið og þar með talið þann hluta sem varðar takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar. Bannið hefur verið framlengt og mun nú standa til 4. maí en fyrirhugað var að það stæði til 13. apríl. Framhalds- og háskólar verða því áfram lokaðir fyrir nemendum. Þetta gerir [...]

2020-04-03T15:25:47+00:003. apríl 2020|Categories: Fréttir|
Go to Top