About Ágústa Unnur Gunnarsdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Ágústa Unnur Gunnarsdóttir has created 339 blog entries.

Sæludagur 6. mars

Sæludagur verður miðvikudaginn 6. mars. Nemendur skrá sig til leiks á síðunni www.saeludagar.is. Fyrir hvern viðburð sem nemandi skráir sig í, og mætir í, fær viðkomandi mínus 4 fjarvistarstig sem verða felld niður í lok annar. Nemendur skólans sjá um skipulag og framkvæmd þessa viðburðar með liðsinni félagsmálafulltrúa skólans. Þess má geta að nemendur tölvubrautar [...]

2019-02-27T01:34:12+00:0027. febrúar 2019|Categories: Fréttir|

Opið hús í FB 20. febrúar

Miðvikudaginn 20. febrúar verður opið hús í FB frá kl. 17-18:30. Nemendur og starfsfólk skólans taka vel á móti gestum og kynna alla námsmöguleika skólans, félagslíf og aðstöðu til heimanáms. Opið verður í Smiðjunni við Hraunberg þar sem húsasmiðabraut og hluti myndlistarbrautar hefur aðstöðu. Þá verða ýmsar stofur opnar sem og bókasafnið og lesstofa. Kaffi, [...]

2019-02-17T13:09:03+00:0015. febrúar 2019|Categories: Fréttir|

Forvarnardagurinn

Í dag er forvarnardagurinn. Í tilefni dagsins flutti Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir erindið: Koffein - falskur vinur. Fyrirlesturinn var mjög áhugaverður og var í kennslustundinni sem hófst kl. 11:00 í matsal nemenda.

2019-02-07T11:59:00+00:007. febrúar 2019|Categories: Fréttir|

Ferð til Portúgals

FB tekur þátt í Erasmus+ verkefninu EVS eða " European Voice of Sales" sem er tveggja ára samstarfsverkefni. Auk Íslands taka þátt nemendur frá Portúgal, Ítalíu, Finnlandi og Noregi. Fyrstu ferðinni er nýlokið en hún var til Lissabon í Portúgal. Farið var í heimsókn í frumkvöðlasetur og nemendur fengu ýmis verkefni í vettvangsferðum um borgina. [...]

2019-02-05T09:56:41+00:005. febrúar 2019|Categories: Fréttir|

Jöfnunarstyrkur

Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á heimasíðu okkar www.lin.is eða island.is . Umsóknarfrestur vegna vorannar 2019 er til 15. febrúar næstkomandi!

2019-02-01T10:54:14+00:001. febrúar 2019|Categories: Fréttir|

World Class og FB

Það er ánæjulegt að segja frá því að skólinn hefur gert áframhaldandi samning við World Class um að allir nemendur skólans geti nýtt stöðina milli kl. 8 og 16 á daginn. Þeir sem mæta vel geta unnið sér inn allt að þrjár valeiningar ( mæting í 21 skipti gefur eina einingu) og eru nemendur beðnir [...]

2019-01-29T13:12:08+00:0029. janúar 2019|Categories: Fréttir|

FB er orðinn UNESCO-skóli

Nú er FB formlega orðinn UNESCO-skóli! UNESCO skólar sinna þverfaglegum verkefnum og stuðla að aukinni þekkingu nemenda og kennara á starfsemi Sameinuðu þjóðanna, menningarlegri fjölbreytni, heimsminjum, mannréttindum og fleiri alþjóðamálum.Í janúar fékk FB staðfestingu á því að skólinn stæðist þær kröfur sem gerðar eru til UNESCO-skóla.  Við höfum því fengið aðgang að tengslaneti annarra UNESCO-skóla [...]

2019-02-06T15:31:24+00:0021. janúar 2019|Categories: Fréttir|

Þróunarverkefni FB

Skólinn tekur þátt í nokkrum þróunarverkefnum skólaárið 2018-2020. Verkefni á vegum Erasmus+ eru samstarfsverkefnin Crossroads With The Future, Reporters Without Frontiers, ST´ART, European Voice of Sales og WATT in STEaM. Verkefni sem eru styrkt af Sprotasjóði eru gerð áhugasviðskönnunar og þróun námsefnis í FabLab fyrir Starfsbraut FB, þróun stuðnings í íslensku fyrir erlenda nemendur í [...]

2019-01-16T12:05:05+00:0016. janúar 2019|Categories: Fréttir|

Stundatöflur í Innu

Nú geta nemendur séð stundatöflur sínar fyrir vorönn 2019 í Innu. Viðtöl vegna óska um breytingu eða lagfæringu á stundatöflu verða fimmtudaginn 3. janúar frá kl. 10-16 og föstudaginn 4. janúar frá kl. 8 - 16 í stofu 254. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 7. janúar samkvæmt stundtöflu. Nánari upplýsingar eru í tölvupósti til nemenda frá [...]

2018-12-29T12:36:40+00:0029. desember 2018|Categories: Fréttir|

117 nemendur útskrifast úr FB

Í gær útskrifuðust 117 nemendur úr FB við hátíðlega athöfn í Hörpu að viðstöddu fjölmenni. Af 117 útskriftarnemendum luku átta nemendur tveimur prófum. Alls útskrifuðust  67 nemendur með stúdentspróf, 13 útskrifuðust sem sjúkraliðar, 15 af húsamiðabraut, 23 af rafvirkjabraut og 7 af snyrtibraut. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skólameistari stýrði athöfninni og Elvar Jónsson aðstoðarskólameistari flutti ávarp. Katrín Eir Óðinsdóttir nýstúdent söng við undirleik [...]

2019-01-07T15:38:55+00:0021. desember 2018|Categories: Fréttir|
Go to Top