About Ágústa Unnur Gunnarsdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Ágústa Unnur Gunnarsdóttir has created 339 blog entries.

Alþjóðadagur barna er í dag 20. nóvember

Börn eru bjartsýnni á betri heim en fullorðnir. Ungt fólk sér sig sem hluta af lausninni og er opnari fyrir alþjóðlegu samstarfi. Börn vilja að hlustað sé á þau. Ný alþjóðleg könnun UNICEF, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, og Gallup sýnir að ungt fólk í dag er helmingi líklegra en fullorðnir til að telja heiminn fara batnandi [...]

2021-11-20T11:23:53+00:0020. nóvember 2021|Categories: Fréttir|

Dagur íslenskrar tungu 16. nóvember

Markmið dagsins er að minna á mikilvægi íslenskunnar, fagna sögu hennar, samtíð og framtíð. Dagurinn er haldinn hátíðlegur á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember ár hvert. Skáldið og náttúrufræðingurinn Jónas Hallgrímsson (1807-1845) var með guðfræðipróf, stundaði nám í lögfræði og lauk síðar prófi í náttúruvísindum frá Kaupmannahafnarháskóla. Jónas var mikilvirkur nýyrðasmiður og næmi hans og [...]

2021-11-15T16:36:11+00:0015. nóvember 2021|Categories: Fréttir|

Samstarfsverkefni FB og Soroptimista

Skólaárið 2019-2020 fór fram tilraunaverkefni í FB í samstarfi við Soroptimistaklúbb Reykjavíkur. Verkefnið fólst í að bjóða konum af erlendum uppruna á sjúkraliðabraut einstaklingsmiðaða námsaðstoð á fjarfundum. Áhersla var lögð á að draga úr þeim hindrunum sem nemendahópurinn mætir vegna tungumálsins. Einnig gerði verkefnið nemendum kleift að læra heima en jafnframt að fá aðstoð á [...]

2021-11-10T15:00:13+00:0010. nóvember 2021|Categories: Fréttir|

Söfnun fyrir Krabbameinsfélagið

Bleikur október!  FB og NFB standa fyrir söfnun fyrir Krabbameinsfélagið þar sem kennarar og meðlimir NFB taka þátt í áskorunum sem verða æ skemmtilegri eftir því hversu mikið safnast. Allir geta lagt inn þá upphæð sem þeim hentar og allur ágóði fer til Krabbameinsfélagsins. Kennitala: 590182-1099 Reikningsnúmer: 0115-26-010900 Skýring: Bleika Hér eru dæmi um áskoranir [...]

2021-10-19T18:41:45+00:0019. október 2021|Categories: Fréttir|

Söfnun fyrir Krabbameinsfélagið

Bleikur október! FB og NFB stendur fyrir söfnun fyrir Krabbameinsfélagið þar sem kennarar og meðlimir NFB efna til ýmissa áskorana sem verða æ skemmtilegri eftir því hve mikið safnst. Allir geta lagt inn þá upphæð sem þeim hentar og allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins. Munum að margt smátt gerir eitt stórt! Hér er reikningsnúmer söfnunarinnar: [...]

2021-10-19T11:52:01+00:0019. október 2021|Categories: Uncategorized|

Umsóknarfrestur um jöfnunarstyrk er til 15. október

Umsóknarfrestur haustannar rennur út til og með 15. október n.k. Þó er hægt er að sækja um jöfnunarstyrk haustannar frá 15. október til 15. febrúar n.k. en þeir nemendur sem það gera fá 15% skerðingu á styrknum. Mælt er með því að þeir nemendur sem stunda nám á báðum önnum námsársins 2021-2022 sæki um báðar [...]

2021-10-14T09:47:12+00:0011. október 2021|Categories: Fréttir|

Nýnemaball

Nýnememaball Fjölbrautaskólans í Breiðholti verður haldið í samvinnu við nemendafélög Tækniskólans og Fjölbrautaskólans við Ármúla. Ballið verður á Spot í Kópavogi fimmtudaginn 14. október. Húsið opnar kl. 21:00 og lokar kl. 22:00 (ekki er hleypt inn eftir þann tíma) og lýkur ballinu á miðnætti. Fram koma: DJ Dóra Júlía Sprite Zero Klan Jói P og [...]

2021-10-06T18:41:44+00:006. október 2021|Categories: Fréttir|

Merkur áfangi í skjalastjórnun FB

Afhending skjala til Þjóðskjalasafns Unnið hefur verið að skjalastjórnun Fjölbrautaskólans í Breiðholti um skeið. Meðal verkáfanga skjalastjórnunar er afhending eldri skjala til Þjóðskjalasafns Íslands. Þetta eru söguleg skjöl frá upphafi skólastarfsins árið 1975 til ársins 1990.  Í skjalasendingunni eru fundargerðir, skjöl úr málasafni varðandi forsögu skólans og starfsemi, námsferlar, umsóknir um skólavist, prófskírteini og einkunnir [...]

2021-09-21T17:01:54+00:0021. september 2021|Categories: Fréttir|
Go to Top