About Ágústa Unnur Gunnarsdóttir

This author has not yet filled in any details.
So far Ágústa Unnur Gunnarsdóttir has created 339 blog entries.

Hvað getum við gert?

Skólinn mótar nú stefnu um heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Á skólafundi 11. mars flutti Sævar Helgi Bragason erindi fyrir nemendur sem nefnist Hvað getum við gert? Umfjöllunarefnið var sjálfbærni og heimsmarkmið Sameinuðu Þjóðanna. Að loknum fyrirlestri unnu nemendur í hópum þar sem aðgerðir og úrbætur voru ræddar. Nú hafa niðurstöður fundarins verið teknar saman og sendar [...]

2021-04-18T12:40:25+00:0016. apríl 2021|Categories: Fréttir|

Blár apríl 9. apríl

Við minnum á BLÁA DAGINN, sem haldinn er  hátíðlegur um land allt föstudaginn 9. apríl. Við hvetjum alla til að skoða fræðslumyndbönd sem má finna á www.blarapril.is  . Fræðumst um fjölbreytileikann og sýnum einhverfum stuðning og samstöðu. Fylgist með Instagramsíðu skólans @fbskoli en þar birtist ýmis fróðleikur um málefnið.

2021-04-08T16:53:41+00:008. apríl 2021|Categories: Fréttir|

Fjarnám og páskaleyfi

Vegna aukinnar smithættu í þjóðfélaginu verður öll kennsla í kvöldskóla í fjarnámi í dag 24. mars og á morgun 25. mars. Kennsla í dagskóla verður í fjarnámi 25. mars og 26. mars. Páskaleyfi hefst 29. mars. Kennsla hefst að nýju 7. apríl.

2021-03-26T09:43:12+00:0024. mars 2021|Categories: Fréttir|

Sæludagar FB

Sæludagar FB verða fyrir og eftir hádegi 23-24 mars. Nokkrir viðburðir verða einnig heilsdagsviðburðir. Þarna er tækifæri fyrir nemendur til að brjóta upp hefðbundið skólastarf með því að fara t.d. í paintball, keilu, bíó, spila spil, perla, hjóla og margt fleira. Nemendur fá -4 fjarvistarstig fyrir hvern viðburð sem þau mæta á. Síðasti dagur til [...]

2021-03-18T17:06:20+00:0018. mars 2021|Categories: Fréttir|

FB undirritar samstarfssamning

Í dag undirritaði Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari FB ,mennta- og menningarmálaráðherra, Lilja D. Alfreðsdóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir og borgarstjórinn í Reykjavík, Dagur B. Eggertsson samninga um áframhaldandi rekstur Fab Lab smiðjunnar hér í skólanum. Einnig fór fram rafræn undirritun við Fab Löb víðs vegar um landið. Markmið með starfsemi Fab [...]

2021-03-17T13:53:02+00:0017. mars 2021|Categories: Fréttir|

Valið fyrir næstu önn

Nú hefur Innan hefur verið opnuð þannig að nemendur geta valið áfangana sem þeir ætla að vera í á haustönn 2021 í dagskólanum. Valið stendur til sunnudagsins 14. mars. Umsjónarkennarar aðstoða umsjónarnemendur sína. Þær Berglind bhj@fb.is, Sesselja sep@fb.is, Elísabet evg@fb.is og Ólöf Helga ohth@fb.is aðstoða alla aðra nemendur. Nemendur eru beðnir um að hika ekki [...]

2021-02-22T12:22:33+00:0022. febrúar 2021|Categories: Fréttir|

Vettvangsnám kennaranema HÍ

Samstarf Fjölbrautaskólans í Breiðholti og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands FB er einn af samstarfsskólum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands um menntun framhaldsskólakennara. Samstarfsskólar sjá um vettvangsnám kennaranema sem er 10 ECTS einingar og tekur hver skóli árlega á móti 8 - 15 kennaranemum sem eru að undirbúa sig undir kennslu í mismunandi námsgreinum. Vettvangsnámið nær yfir eitt skólaár. [...]

2021-02-22T10:50:51+00:0019. febrúar 2021|Categories: Fréttir|
Go to Top