Sérúrræði í prófunum í maí

Opnað hefur verið fyrir skráningar nemenda vegna sérúrræða í prófunum. Allir nemendur dag- og kvöldskóla fengu tölvupóst sendan í dag, miðvikudaginn 8. apríl, með leiðbeiningum hvernig skrá skal beiðnir í Innuna. Opið verður fyrir skráningar til 17. apríl.

2015-04-08T10:21:25+00:008. apríl 2015|Categories: Kvöldskóli, Námið, Uncategorized|

Val fyrir haustönn 2015

Innan hefur verið opnuð fyrir nemendur dagskólans til að velja fyrir haustönn 2015. Valinu þarf að vera lokið í síðasta lagi sunnudaginn 22. mars.

2015-03-12T13:22:22+00:0012. mars 2015|Categories: Námið|

Útskrift í maí 2015?

Listi hefur nú verið hengdur upp í anddyri aðalbyggingar skólans við Austurberg yfir þá nemendur sem stefna að útskrift í maí. Ef nafn þitt vantar á listann er nauðsynlegt að þú hafir strax samband við Berglindi Höllu áfangastjóra.

2015-01-21T15:55:31+00:0021. janúar 2015|Categories: Kvöldskóli, Námið|

Áfangar sem falla niður í Kvöldskóla FB

Vegna lélegrar skráningar hefur því miður þurft að fella niður eftirtalda áfanga á vorönn 2015 í Kvöldskóla FB: DAN102 - EFG103 - EFN103 - ENS102 - FEL103 - FRV103 - ISL102 - ISL212 - NAT103 - NAT123 - SAG103 - SAS103 - SPÆ103 Nemendur sem hafa valið þessa áfanga eru beðnir um að hafa samband [...]

2015-01-12T15:11:22+00:0012. janúar 2015|Categories: Kvöldskóli, Námið|
Go to Top