Námsaðstoð

Nemendum skólans stendur til boða fjölbreyttur námsstuðningur. Í vinnustofu á bókasafni er kennari til aðstoðar við heimanám. Nemendur geta einnig fengið aðstoð við prófatöku og skipulagningu náms og fengið upplýsingar um hjálparforrit og leiðir sem nýtast þeim í námi. Enn fremur geta nemendur unnið í næði á vinnustofu án þess að þurfa aðstoð. Vinnustofa er fyrir alla nemendur skólans.

Vinnustofan er opin á mánudögum frá 9:50-15:00 og á þriðjudögum til föstudags kl. 8:30-15:00.

Stærðfræðiver er á miðvikudögum kl. 11:00-12:00 í stofu 203.

Nemendur eru hvattir til að nýta sér þessa aðstoð.

Umsjón hefur Hanna Ásgeirsdóttir, netfang: hna@fb.is

Opnunartími

Námsaðstoð fer fram á vinnustofu á bókasafni.

Opið frá mánudegi til fimmtudags kl. 9:50-15:00. Á föstudögum er opið kl. 8:30-15:00.

Hanna Ásgeirsdóttir hefur umsjón með námsaðstoð. Netfang hna@fb.is