Fjölbrautaskólinn í Breiðholti FB2024-06-26T10:57:43+00:00

Velkomin í FB

Bóknám

Bóknámsbrautir skólans eru félagsvísindabrautíþróttabraut, náttúruvísindabraut, opin braut og tölvubraut. Allar til stúdentsprófs. Auk þess nám á framhaldsskólabraut, starfsbraut og Icelandic as a foreign language.

Listnám

Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut. Allar til stúdentsprófs. Í kvöldskóla er boðið upp á fornám fyrir skapandi greinar, nemendur verða að hafa lokið stúdentsprófi, starfsnámsprófi eða sambærilegum prófum.namid

Verknám

Verknámsbrautir skólans eru húsasmiðabraut, rafvirkjabraut, sjúkraliðabraut, snyrtibraut. Með viðbótarnámi má ljúka stúdentsprófi á þessum brautum, sjá stúdentsbraut.

Allt um FB

Allar helstu upplýsingar um skólann, námið, félagslífið og þjónustu má finna hér á vef skólans, www.fb.is og á samfélagsmiðlum skólans.

Fréttir

ÚT Í HEIM

List- og verknámsnemendur FB geta sótt um námsdvöl í útlöndum sem hluta af námi sínu og fengið dvölina metna að fullu. Á hverju ári fá fjölmargir nemendur styrki til skiptináms/starfsnáms til lengri eða skemmri dvalar í útlöndum. Alþjóðleg verkefni eru styrkt af menntaáætlun Erasmus+. Sjá nánar undir Erlent samstarf.

Go to Top