logo

NEMENDAÞJÓNUSTA

Hjúkrunafræðingur

Hjúkrunarfræðingur

Við skólann starfar skólahjúkrunarfræðingur í samstarfi við Heilsugæsluna í Efra Breiðholti.

Hjúkrunarfræðingur skólans er Hannesína Scheving – hannesina.skarphedinsdottir@heilsugaeslan.is


Skólahjúkrunarfræðingur er bundinn trúnaði og þagnarskyldu og er þjónustan í formi einstaklingsmiðaðrar ráðgjafar.

Nemendur geta komið í opna viðtalstíma á skrifstofu sjúkraliðabrautar (á móti stofu 32) eða sent Hannesínu fyrirspurn í tölvupósti.

Forráðamönnum og foreldrum er jafnframt velkomið að hafa samband.


Opnir viðtalstímar hjúkrunarfræðings (þarf ekki að panta tíma):

  • Mánudagur: 10:00-11:00, 12:00-13:30
  • Þriðjudagur: 12:00-13:30
  • Fimmtudagur: 12:00-13:30
  • Föstudagur: 12:00-13:30


Verið velkomin.

Share by: