logo

LISTNÁM

MyndlistarBRAUT

Sækja um

Myndlistarbraut

Námi á myndlistarbraut er ætlað að veita nemendum góða, almenna undirstöðuþekkingu í bóklegum greinum og listgreinum með áherslu á myndlist. Meðal kennslugreina á brautinni eru sjónlistir, stafræn myndvinnsla, ljósmyndun, hugmyndavinna, tvívíð og þrívíð formfræði, módelteikning, fjarvídd, anatómía, málun, teikning, skúlptúr og listasaga. Þá veitir námið góðan undirbúning fyrir nám í háskólum eða sérskólum þar sem gerð er krafa um góðan undirbúning í listgreinum. Stúdentspróf af myndlistarbraut er heppilegur undirbúningur fyrir nám í listgreinum í háskóla eins og myndlist, hvers konar hönnun; grafískri hönnun, fatahönnun, vöruhönnun, arkitektúr, ljósmyndun o.fl. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.


Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.

Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar
Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

KJARNI

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Danska DANS 2AA05 0 5 0
Enska ENSK 2AF05 2RF05 2RS05 3AL05 0 15 5
Félagsvísindi FÉLV 1SF06 6 0 0
Íslenska ÍSLE 2II05 2KK05 3NN05 3VV05 0 10 10
Íþróttir IÞRÓ 1AS02/AD02 AD02 1GH02 4 0 0
Listir og menning LIME 2ST05 3ME04 0 5 4
Ljósmyndun LJÓS 2SL05 3FI04 0 5 4
Stafræn myndvinnsla MYMV 2ST05 0 5 0
Myndlist MYNL 1HU05 2MT05 2FF03 2ÞV05
Myndlist MYNL 3BM05 3LM03 3LO05 3MN05 3PO03 5 13 21
Myndlistarsaga MYNS 2SU05 2SJ05 3SS03 3SI03 0 10 6
Saga SAGA 1FM03 3 0 0
Sjónlistir SJÓN 1EU05 10 0 0
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01 0 1 0
Stærðfræði STÆR 2RM05 2FJ05 2MM05 2CT05 0 15 0
Upplýsingatækni UPPT 2UT05 0 5 0
Fj. ein. 167 28 89 50

BUNDIР VAL

ÞRIÐJA  TUNGUMÁL -nemandi velur 15 einingar í einni grein

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Spænska SPÆN 1AA05 1BB05 1CC05
Þýska ÞÝSK 1AA05 1BB05 1CC05
Fj. ein. 15 15 0 0

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - MYNDLIST nemandi velur 10 einingar af 15

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Myndlist MYNL 3GH05 3TB05 3ÞM05 0 0 15
Fj. ein. 10 0 0 15

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Íþróttir ÍÞRÓ 1BA01 1BL01 HA01 1HL02 1KN01 2 0 0
1KÖ01 1ST02 1SV01 1ÚT01 0 0 0
Fj. ein. 2 2 0 0

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - RAUNGREINAR nemandi velur 5 einingar af 20

Námsgrein
Eðlisfræði EÐLI 2EU03
Efnafræði EFNA 2GR03
Jarðfræði JARÐ 1GJ03
Líffræði LÍFF 1GL03
Fj. ein. 6

BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í þessum áföngum á 1. þrepi.

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Danska DANS 1AL05 5 0 0
Enska ENSK 1AU05 5 0 0
Íslenska ÍSLE 1AA05 5 0 0
Stærðfræði STÆR 1AU05 5 0 0

ÍSLENSKA FYRIR ERLENDA NEMENDUR

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Íslenska ÍSAN ÍSAN1BE05 ÍSAN1BT05 ÍSAN1GE05 ÍSAN1GT05
ÍSAN2GÞ05 20 5 0
Fj. ein. 25 20 5 0
Share by: