Viltu efla þig og bæta? Auka skipulagið? Ná lengra? Líða betur? Setja þér markmið?
Þá gæti verið gott að vinna með markþjálfa!
Markþjálfi við skólann er María Sólveig Héðinsdóttir. Nemendur geta pantað tíma hjá Maríu á netfanginu msh@fb.is. Öllum nemendum FB stendur til boða að koma til markþjálfa.