FJÖLBRAUTASKÓLINN Í BREIÐHOLTI
listnám
Listnám í FB
Listnámsbrautir skólans eru fata- og textílbraut og myndlistarbraut. Allar til stúdentsprófs. Í kvöldskóla er boðið upp á fornám fyrir skapandi greinar, nemendur verða að hafa lokið stúdentsprófi, starfsnámsprófi eða sambærilegum prófum.