Viðbragðsáætlun þessi segir fyrir um skipulag og stjórn aðgerða í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti í
samræmi við áætlun Almannavarna um viðbrögð við heimsútbreiðslu inflúensu.
Neyðarnúmer er 112.
Flóttaleiðir eru merktar með „ÚT“-skiltum á hverri hæð.
Í eldsvoða má ekki nota lyfturnar.
Aðstoðarskólameistari
Víðir Stefánsson
Húsvörður
Viðar Ágústsson
896 6071
Skólameistari
Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir
899 2123