ALMENNT
Rafræn ferilbók og nemasamningar
Hér að neðan er eyðublað sem fylla þarf út til að unnt sé að stofna rafræna ferilbók og nemasamning
Eftir að skólinn hefur stofnað ferilbókina fær neminn og meistarinn sms og/eða tölvupóst með beiðni um að undirrita samninginn rafrænt.
Til að fylla út ferilbókina er farið inn á www.ferilbok.inna.is með rafrænum skilríkjum.
Leiðbeiningarmyndbönd um notkun rafrænnar ferilbókar frá Menntamálastofnun