logo

BÓKNÁM

tölvubraut

Sækja um

Tölvubraut

Námi á tölvubraut er ætlað að veita nemendum þekkingu á sem flestum sviðum tölvutækninnar auk haldgóðs undirbúnings í bóklegum greinum af sérsviði náttúruvísinda. Brautin býr nemendur undir framhaldsnám í háskóla í tölvugreinum, verkfræði, stærðfræði og tæknigreinum. Námið er 200 framhaldsskólaeiningar og því lýkur með stúdentsprófi.


Inntökuskilyrði

Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.



Einingafjöldi: 200

Nánari lýsing brautar.
Yfirlit brautar (pdf)

KJARNI BRAUTAR

KJARNI

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Danska DANS 2AA05 0 5 0
Eðlisfræði EÐLI 2EU03 0 3 0
Efnafræði EFNA 2GR03 0 3 0
Enska ENSK 2AF05 2RF05 2RS05 3AL05 0 15 5
Félagsvísindi FÉLV 1SF06 6 0 0
Forritun FORR 1GR05 2MY05 3MY03 5 5 3
Gagnasafnsfræði GAGN 1QU03 2DB05 3PS05 3 5 5
Íslenska ÍSLE 2II05 2KK05 3NN05 3VV05 0 10 10
Íþróttir IÞRÓ 1AS02/AD02 1GH02 4 0 0
Jarðfræði JARÐ 1GJ03 3 0 0
Líffræði LÍFF 1GL03 3 0 0
Saga SAGA 1FM03 2NV03 2NT04 3 7 0
Skyndihjálp SKYN 2EÁ01 0 1 0
Sköpun SKÖP 2SL05 0 5 0
Stærðfræði STÆR 2RM05 2MM05 3LV05 3VV05 3HD05 2CT05 3YF05 0 15 20
Tölvu og nettækni grunnnáms rafiðna TNTÆ 1GA03 3GC05 3 5 0
Upplýsingatækni UPPT 2UT05 3UT05 0 5 5
Vefforritun VFOR 1HC05 2PH05 3JQ03 5 5 3
Fj. ein. 175 35 89 51

BUNDIР VAL

ÞRIÐJA  TUNGUMÁL -nemandi velur 15 einingar í einni grein

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Spænska SPÆN 1AA05 1BB05 1CC05
Þýska ÞÝSK 1AA05 1BB05 1CC05
Fj. ein. 15 15 0 0

BUNDIÐ ÁFANGAVAL

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - ÍÞRÓTTIR -nemandi velur 2 einingar af 11

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Íþróttir ÍÞRÓ 1BA01 1BL01 HA01 1HL02 1KN01 2 0 0
1KÖ01 1ST02 1SV01 1ÚT01 0 0 0
Fj. ein. 2 2 0 0

BUNDIÐ ÁFANGAVAL - RAUNGREINAR nemandi velur 5 einingar af 20

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Eðlisfræði EÐLI 2AO05 0 5 0
Efnafræði EFNA 2AL05 0 5 0
Jarðfræði JARÐ 2JM05 0 5 0
Líffræði LÍFF 2VU05 0 5 0
Fj. ein. 5 0 5 0

LOKAVERKEFNI - nemandi velur 3 einingar

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Lokaverkefni LOKA 3LH03 3LR03 0 0 3
Fj. ein. 3 0 0 3

BYRJUNARÁFANGAR - Nemendur sem hafi lokið íslensku, ensku, dönsku eða stærðfræði í grunnskóla með einkunnina C eða C+ hefja nám í þessum áföngum á 1. þrepi.

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Danska DANS 1AL05 5 0 0
Enska ENSK 1AU05 5 0 0
Íslenska ÍSLE 1AA05 5 0 0
Stærðfræði STÆR 1AU05 5 0 0

ÍSLENSKA FYRIR ERLENDA NEMENDUR

Námsgrein Þrep 1 Þrep 2 Þrep 3
Íslenska ÍSAN ÍSAN1BE05 ÍSAN1BT05 ÍSAN1GE05 ÍSAN1GT05
ÍSAN2GÞ05 20 5 0
Fj. ein. 25 20 5 0
Share by: