logo

ALMENNT

Veðurstöð FB

Veðurstöð og veðurvefur FB


Veðurstöð FB er nemendaverkefni í vefforritun á þriðja þrepi á tölvubraut í umsjón Hjörvars Inga Haraldssonar. Verkefnið nýtir sér gögn frá Veðurstöð FB, sem er partur af samstarfsverkefninu Vistvæna húsið, unnið með FB, Fab Lab Rvk., HR, Rafal og Umhverfisstofnun. Rafal lagði alfarið til allan búnað og samskipti fyrir Veðurstöðina. Þetta nemendaverkefni er mikilvægt skref fyrir Vistvæna húsið sem gerir húsið sýnilegra í formi lifandi vefsíðu með veðurgögnum og einnig sem vefsíðu til birtingar og gagnagreiningar á hinum ýmsu orku- og rannsóknarmælingum í tengslum við húsið.


Vefhönnuðir: Álfgrímur D. Pétursson, Benedikt F. Richardsson, Bjarki F. Finnsson, Erlendur S. Gíslason, Pétur Ó. Ágústsson

Opna veðurstöð
Share by: