Ýsa í raspi með kartöflum og remúlaði
Kjúklingabitar með ofnbökuðum kartöflubátum
Miðjarðarhafs-langa með kartöflum og salati
Mexíkósk kjúklingasúpa með nachos og salati
Kjöt í karrý með hrísgrjónum og salati
Opið er í Eldheimum kl. 8:00-15:00. Í mötuneyti nemenda er lögð áhersla á hollan og góðan mat.
Hafragrautur er í boði á morgnana kl. 8:15-9:50, nemendum að kostnaðarlausu.
Sjálfsali með samlokum, drykkjum o.fl. er staðsettur á jarðhæð við hliðina á Nemó.
Gildir frá 18.8.2024. Birtur með fyrirvara um innsláttarvillur.