Náms- og starfsráðgjafar
- eru trúnaðarmenn nemenda og standa vörð um velferð þeirra.
- veita upplýsingar um nám og störf.
- veita ráðgjöf varðandi náms- og starfsval.
- veita ráðgjöf vegna námserfiðleika.
- fræða nemendur um árangursrík vinnubrögð í námi.
- hjálpa nemendum að skipuleggja nám sitt.
- veita nemendum stuðning og aðhald í námi skv. óskum.
- hjálpa nemendum að finna lausnir á persónulegum málum sem hindra þá í námi.
- hafa samband við kennara og stjórnendur skólans fyrir hönd nemenda ef á þarf að halda.
- eru í samstarfi við foreldra/forráðamenn nemenda yngri en 18 ára.
Náms- og starfsráðgjafar FB
- Elísabet Vala Guðmundsdóttir: sími 5705603,
evg@fb.is
- Fríða Kristjánsdóttir: sími 5705617,
frk@fb.is
- Sesselja Pétursdóttir: sími 5705635 ,
sep@fb.is
Viðtalstímar náms- og starfsráðgjafa
Hvetjum ykkur til að bóka viðtalstíma í Innu. Einnig er hægt að senda tölvupóst á
evg@fb.is,
frk@fb.is eða
sep@fb.is