FJÖLBRAUTASKÓLINN BREIÐHOLTI
TILKYNNA MÁL
Tilkynna einelti, ofbeldi, kynferðislega áreitni eða kynbundið áreiti
Hér er hægt að tilkynna til skólans um einelti, ofbeldi, kynferðislega áreitni eða kynbundið áreiti. Tilkynningin mun aðeins berast til aðstoðarskólameistara. Farið er með allar tilkynningar sem trúnaðarmál.
Tilkynning vegna slysa og næstum því slysa í skólanum
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti heldur utan um og skráir öll slys, óhöpp og næstum slys sem verða í skólanum, á samkomum eða í ferðum á hans vegum og hér skráir þú atvik sem hefur átt sér stað í skólanum, en einnig atvik þar sem lá við slysi en varð ekki af (næstum slys).
Öryggisstjóri og öryggisnefnd FB fá tilkynningarnar.