logo

ERLENT SAMSTARF

UMSÓKN um erasmus-styrk

Nemendur í list- og verknámi

Nemendur í list- og verknámi geta sótt um styrk frá Erasmus+ til að fara í nám og þjálfun til Evrópu. FB er í samstarfi við skóla og vinnustaði í Danmörku, Eistlandi, Finnlandi, Spáni, Hollandi og Portúgal. Nemendur geta verið í einn til þrjá mánuði eftir samkomulagi. Nemendur verða að vera 18 ára til að geta farið út.


Allar nánari upplýsingar gefur Hrafnhildur Hafberg alþjóðafulltrúi, hrh@fb.is

Um nemann

Share by: