Nám í rafvirkjun er bæði bóklegt og verklegt og skiptist í bóklegt og verklegt nám í skóla og starfsþjálfun úti í atvinnulífinu. Lögð er áhersla á rafiðngreinar og grunn í almennum bóklegum greinum. Nemendur geta einnig stefnt að stúdentsprófi samhliða námi.
Nemendur skulu hafa lokið grunnskólaprófi eða ígildi þess. Til að hefja nám á öðru hæfniþrepi í dönsku, ensku, íslensku eða stærðfræði þarf nemandi að hafa náð hæfnieinkunn B við lok grunnskóla eða að hafa lokið fyrsta þreps áfanga í þessum greinum. Nánar er fjallað um inntöku og inntökuskilyrði í skólanámskrá skólans.
Einingafjöldi: 262
Nánari lýsing brautar
Yfirlit brautar (pdf)
Vélstjóri með 4. stig vélstjórnarnáms sem vill verða rafvirki
Námsgrein | Þrep 1 | Þrep 2 | Þrep 3 | ||||||||
Danska | DANS | 2AA05 | 0 | 5 | 0 | ||||||
Enska | ENSK | 2AF05 | 0 | 5 | 0 | ||||||
Forritanleg raflagnakerfi | FRLA | 3RA05 | 3RB05 | 0 | 0 | 10 | |||||
Íslenska | ÍSLE | 2II05 | 2KK05 | 0 | 10 | 0 | |||||
Íþróttir | IÞRÓ | 1AS02/AD02 | 1GH02 | 4 | 0 | 0 | |||||
Lýsingatækni | LYST | 3RB05 | 0 | 0 | 5 | ||||||
Rafeindatækni og mælingar | RATM | 2GA05 | 2GB05 | 0 | 10 | 0 | |||||
Raflagnir og efnisfræði rafiðna | RAFL | 1GA03 | 1GB03 | 2GC03 | 3GD03 | 3RE04 | 6 | 3 | 7 | ||
Raflagna staðall | RAST | 2RB05 | 0 | 5 | 0 | ||||||
Raflagna teikning | RLTK | 2RB05 | 3RB05 | 0 | 5 | 5 | |||||
Rafmagnsfræði og mælingar | RAFM | 1GA05 | 2GB05 | 2GC05 | 3GD05 | 3RE05 | 3RF05 | 5 | 10 | 15 | |
Rafvélar | RRVV | 2RA03 | 2RB03 | 0 | 6 | 0 | |||||
Smáspennuvirki | VSME | 2GR05 | 0 | 5 | 0 | ||||||
Skyndihjálp | SKYN | 2EÁ01 | 0 | 1 | 0 | ||||||
Starfsþjálfun | STAÞ | 1GA20 | 2GA20 | 2GB20 | 3RC20 | 20 | 40 | 20 | |||
Stýritækni rafiðna | STÝR | 1GA05 | 2GB05 | 3GC05 | 3RD05 | 5 | 5 | 10 | |||
Stærðfræði | STÆR | 2RM05 | 2MM05 | 0 | 10 | 0 | |||||
Tölvu og nettækni grunnnáms rafiðna | TNTÆ | 1GA03 | 2GB05 | 3GC05 | 3 | 5 | 5 | ||||
Upplýsingatækni | UPPT | 2UT05 | 0 | 5 | 0 | ||||||
Verktækni grunnnáms rafiðna | VGRT | 1GA03 | 2GB03 | 2GC04 | 3 | 7 | 0 | ||||
Vinnustaðanám hjá meistara | 48 vikur | ||||||||||
Fj. ein. | 260 | 46 | 137 | 77 |