Fánadagur Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna
25. september 2024

Fánadagur Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun
Fánadagur Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfæra þróun er í dag 25. september. Tilgangur fánadagsins er að minna á mikilvægi heimsmarkmiðanna. FB hefur verið UNESCO-skóli frá árinu 2019 og flaggar með stolti heimsmarkmiðafánanum í dag og sýnir þar með skuldbindingu sína við heimsmarkmiðin og aðgerðirnar sem þau krefjast.

Fleiri færslur