logo

FB áfram í Gettu betur

9. janúar 2025

Komin í 16 liða úrslit

Lið FB er komið áfram í aðra umferð Gettu betur eftir sigur á liði FS í fyrstu umferð þann 8. janúar. Lið FB skipa þau Emelía Valey, Markús Ægir og Stefnir Daníel. Varamenn eru Elísabet Heiða og Friðgeir Örn. Við óskum þeim til hamingju með sigurinn og hlökkum til að fylgjast með næstu viðureign!

19. mars 2025
Mín framtíð og Íslandsmót iðn- og verkgreina
Fleiri færslur
Share by: