Prófsýning og námsmatsviðtöl

9. desember 2024

Mánudaginn 16. desember

Mánudaginn 16. desember kl. 12:00-13:00 gefst nemendum og forráðamönnum tækifæri til að koma í skólann og fara yfir prófúrlausnir og námsmat vorannar með kennara.



Kennarar verða til viðtals í stofum, listar yfir hvar kennarar eru til viðtals hanga í anddyri skólans.


Verið velkomin!


19. mars 2025
Mín framtíð og Íslandsmót iðn- og verkgreina
Fleiri færslur