Samstarfssamningur um rekstur Fab Lab undirritaður í dag
21. maí 2024
Samstarfssamningur um rekstur Fab Lab undirritaður í dag
Í dag var undirritaður samningur um rekstur Fab lab Reykjavík í húsnæði FB, Reykjavíkurborgar, háskóla-, iðnaðar og nýsköpunarráðuneytis og mennta- og barnamálaráðuneytisins um rekstur stafrænnar smiðju, til næstu þriggja ára.