logo

Umsóknarfrestur jöfnunarstyrks

10. febrúar 2025

Menntasjóður námsmanna

Umsóknarfrestur vorannar 2025 um jöfnunarstyrk fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili er til og með 15. febrúar n.k. Nánari upplýsingar fást á heimasíðu Menntasjóðs eða með því að senda fyrirspurn á menntasjodur@menntasjodur.is.

19. mars 2025
Mín framtíð og Íslandsmót iðn- og verkgreina
Fleiri færslur
Share by: