Opið fyrir umsóknir
Svona sækir þú um
Ekki skal senda greiningargögn og prófskírteini úr grunnskóla með umsóknum.
Þegar grunnskólum hefur verið slitið í vor flytjast skólaeinkunnir (lokavitnisburður) nemenda rafrænt til þeirra skóla sem þeir sóttu um hjá.
Skilyrði
Til að geta byrjað nám í framhaldsskóla þarftu að hafa lokið grunnskólanámi, grunnskólaprófi, hlotið jafngilda undirstöðumenntun eða vera orðin 16 ára.