Nemendafélag FB skipuleggur sæludaga á vorönn en í ár eru þeir dagana 12. og 13. mars. Þá er kennsla brotin upp og ýmiss konar tilboð fyrir nemendur innan skólans og utan. Sæludögum lýkur með árshátíð nemendafélagsins. Skráning er hafin á Sæludagavefnum!