logo

Skráning hafin á fræðsludag

13. september 2024

Skráning er hafin á fræðsludaginn 18. september

Skráning er hafin á fræðsludaginn 18. september n.k. Á fræðsludag er kennsludagurinn brotinn upp og nám fer fram utan hefðbundinnar stundatöflu. Kennarar skipuleggja kennslufyrirkomulag fræðsludaga sem getur verið mismunandi eftir fagdeildum og kennslugreinum. Nemendur mega velja einn viðburð fyrir og einn eftir hádegi. Fyrir mætingu á hvern viðburð fá nemendur frádregin fjögur fjarvistarstig. Skráning fer fram hér og við hvetjum nemendur til að skrá sig sem fyrst.


19. febrúar 2025
Opið fyrir innritun í dagskóla fyrir haustönn 2025
10. febrúar 2025
Menntasjóður námsmanna
Fleiri færslur
Share by: