logo

Haustfrí og námsmatsdagar

22. október 2024

Haustfrí 25. október

Föstudaginn 25. október er haustfrí í FB samkvæmt skóladagatali og þá er skólinn lokaður. Dagarnir 24. október og 28. október eru námsmatsdagar og þá getur stundatafla verið óhefðbundin. Nemendur eru hvattir til að fylgjast með upplýsingum frá kennurum.

19. febrúar 2025
Opið fyrir innritun í dagskóla fyrir haustönn 2025
10. febrúar 2025
Menntasjóður námsmanna
Fleiri færslur
Share by: