Tónlist í umönnun - Málþing

6. nóvember 2024

Málþing - tengill á streymi

Hér má sjá streymi frá málþingi um tónlist í umönnun. Málþingið er haldið 7. nóvember kl. 17:00-18:00 í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti, Austurbergi 5.


Nemendur og kennarar af sjúkraliðabraut FB eru þátttakendur í alþjóðlegu Erasmusverkefni sem nefnist 'Dadom' eða Daily Dose of Music. Þetta er samvinnuverkefni með nemendum og kennurum frá Hollandi og Litháen sem snýr að því að nota tónlist á hverjum degi í umönnun aldraðra og heilabilaðra.

19. mars 2025
Mín framtíð og Íslandsmót iðn- og verkgreina
Fleiri færslur