Nemendur og starfsfólk FB klæddust bleiku í dag til að sýna samstöðu og heiðra minningu Bryndísar Klöru. Það var síðan falleg samverustund í matsal nemenda í hádeginu þar sem Guðrún Hrefna skólameistari ávarpaði hópinn og Lovísa Margrét Eðvarðsdóttir flutti lagið Ást eftir Magnús Þór Sigmundsson við texta Sigurðar Norðdal